Nýtt ár og rólegheit

Nýtt ár gengið í garð og ég næ að njóta þess smá áður en skólinn byrjar aftur. 
Í dag prufaði ég pennasett sem ég fékk í jólagjöf. Svo flott gjöf sem virkar ótrúlega vel.


No comments: