Skapandi meistaramánuður #9 – Skólavinna/myndataka

Bæði skóli og vinna hjá mér í dag svo skapandi verk dagsins var myndataka okkar Dóru fyrir skólaverkefni í morgun. 
Hér eru nokkrar bakvið tjöldin myndir hjá myndatöku okkar Dóru. 


No comments: