Skapandi meistaramánuður #21 – Flakk með myndavél í hendi

Var mikið á flakki í dag með myndavélina í hendi. 
Náði nokkrum skemmtilegum myndum af hausti að fara og vetur að koma. 
Tölublað #8 af Blær kemur út á morgun, fylgstu með hér og líkaðu hér. 
No comments: