Haustblað Röskvu 2014

Gerði haustblað Röskvu 2014. 
Blaðið var prentað í A5 stærð á 70 gr cyklus enduvinnanlegum pappír.
Blaðið er í b/w og rauðu sem kom einstaklega vel út á prenti. 
Síðan var hin rauði þráður bundinn utan um blaðið. 

Forsíðumyndinn er mynd af afa mínum og vini. 
Afi minn tók mikið af ljósmyndum og held ég mikið uppá ljósmyndirnar hans. 
No comments: