Raflost 2014

Ég skráði mig í auka áfanga svona rétt fyrir sumarið sem heitir Raflost. Þetta var vikulangt námskeið sem uppskar með verkum fimm ólíkra hópa. Megin áhersla í verkunum var að nota rafmagn. Hópurinn minn ákvað að vinna með vatn, hljóð og ljós. Útkoman kom skemmtilega vel (þar sem margpartinn af vikunni var maður pínu týnd).
Hér eru myndir bæði frá fyrirvinnunni og lokamynd verksins. 

Fyrirvinnan:







Lokamyndin: 









No comments: