Lokayfirferð – Mörkun/Branding

Það var lokayfirferð í dag á mörkunarverkefni sem síðasta vika fór í. Ég ákvað að marka eyjuna Ionu sem er lítil eyja rétt fyrir utan Skotland í stað þess að marka mig sjálfa. Var frekar sátt með útkomuna. Allir í bekknum voru með ótrúlega fín verkefni. Set inn myndir frá sýningunni á næstu dögum. Ef þið eigið leið hjá þá verða verkefnin uppi eitthvað fram í vikuna í LHÍ Þverholti.
No comments: