Jóladagatal Ionu – 19.desember – MInimalísk goth jólaskreyting

Ég viðurkenni fúslega að ég steingleymdi að gera eitthvað skipurlagt í dag fyrir daginn þar sem ég var að vinna í dag. Það kom skemmtileg umfjöllun á Trendnet um vinnuna í dag, sjáið hér.
Fór beint úr vinnunni síðan á Höfnina, og hlustaði á áhugaverða fyrirlestra.
Svo það var soldið langur dagur í dag. Þrátt fyrir annríkið henti ég saman í þennan jólavasa sem saman stendur af gömlum IKEA vasa, grenum sem ég hnuplaði á leiðinni heim, jólaseríur og tveimur jólakúlum. Með þessu hennti ég saman í minimalíska goth jólaskreytingu, koma fallegir en smá goth skuggar af henni. Notalegt.No comments: