Gallery i8 - Alicia Kwade

Datt inná sýningu í gær eftir vinnuna í Gallery i8. Sýninginn er eftir Alicia Kwade. Sýninginn heitir Solid Stars and Other Conditions og er opinn til 14.desember. Einföld og falleg sýning. 
No comments: