Myndataka - Behind the scenes myndir

Ég og vinir mínir Elín og Maggi fórum uppá Hvaleyravatn og tókum nokkrar myndir. Er nýlega búin að vera vinna með efni á marga vegu. Er t.d. búin að gera nokkra púða sem við notuðum í myndatökunni. Hér eru nokkrar bakvið tjöldin myndir frá myndatökunni.
No comments: