Svefnleysi í flugi.

Fór til Englands um daginn. Er ekki mikið fyrir að sofa í flugvélum. Svo ég næ að dunda mér mikið, t.d. lesa blöð og smella af myndum. Hér eru nokkara myndir þegar flest allir sváfu í vélinni.
No comments: