Ætla að halda út einsskonar jóladagatali fram að jólum.
Blogg á dag sem tengist jólunum á einhvern hátt, t.d. föndur, bakstri og jólagjafir.
Ábendingar um sniðuga markaði, föndur eða eitthvað annað skemmtilegt eru vel þegnar.
Þar sem ég bloggaði ekki í gær ákvað ég að setja inn tvöfalt blogg í dag.
1.desember.
Fyrir fyrsta gluggann á ''dagatalinu'' ætla ég að sína ykkur skissur af jólakortunum í ár. Þau fara síðan í prentun núna eftir helgi og auðvitað fáið þið að sjá afraksturinn.
2.desember
Fór með mömmu í Kringluna í dag. Auðvitað var stoppað við í Söstrene Grene og Tiger. Þar keypti ég stimpla og merkimiða fyrir jólapakkana í ár.
Hvet ykkur öll að leggja vinnu í að persónugera gjafirnar ykkar. Að minnstakosti elska ég að gera það.
Hér eru merkimiðarnir sem ég gerði í dag í tilefni fyrsta sunnudag í aðventu.
Blogg á dag sem tengist jólunum á einhvern hátt, t.d. föndur, bakstri og jólagjafir.
Ábendingar um sniðuga markaði, föndur eða eitthvað annað skemmtilegt eru vel þegnar.
Þar sem ég bloggaði ekki í gær ákvað ég að setja inn tvöfalt blogg í dag.
1.desember.
Fyrir fyrsta gluggann á ''dagatalinu'' ætla ég að sína ykkur skissur af jólakortunum í ár. Þau fara síðan í prentun núna eftir helgi og auðvitað fáið þið að sjá afraksturinn.
2.desember
Fór með mömmu í Kringluna í dag. Auðvitað var stoppað við í Söstrene Grene og Tiger. Þar keypti ég stimpla og merkimiða fyrir jólapakkana í ár.
Hvet ykkur öll að leggja vinnu í að persónugera gjafirnar ykkar. Að minnstakosti elska ég að gera það.
Hér eru merkimiðarnir sem ég gerði í dag í tilefni fyrsta sunnudag í aðventu.
No comments:
Post a Comment