22. desember - Jólaleg heimleið

Er að vinna alla helgina svo ég hef ekki tíma til að kíkja í Jólaþorpið í Hafnarfirðir (Jólaþorpið kom á undan Jólabænum sem er í Reykjavík) 
Það er samt alltaf kósý að labba í gegnum þorpið á leiðinni heim seint að kvöldi þar sem ljósin ráða ríkjum. 
Mjög jólaleg heimleið. 

No comments: