19.desember - Gjafapökkun

Jólapakkarnir staflast upp, allir ólíkir. Datt í að skoða youtube og skoða myndbönd með gjafapakkningar kennslu. Vá hvað það eru til mörg video til um hvernig skal pakka inn, frekar fyndið en þetta er metnaður :) 

Að pakka inn

Svaka pompom slaufa

Skemmtilegt skraut á pakkann

Fannst þetta bara pínu kúl :) No comments: