ATMO - Loftsteinn eftir Söru Riel

Í dag fór ég ATMO. 
ATMO er á Laugavegi 91 (Gamla Gallery 17 húsið).
ATMO er íslenskt tísku og hönnunarhús. Rosa skemmtilegt og fallegt rými.
Það sem mér fannst fallegast í hönnunarhúsinu var verk Söru Riel á vegg sem finna má á annarri hæð. Verkið heitir Loftsteinn og er ótrúlega einfalt og fallegt. 

No comments: