Skapandi dagur #24

Fyrir dag 24 í þessum mánuði ákvað ég að föndra lítil box fyrir eyrnalokka og gersemar sem eiga það
til að hverfa. Hér fyrir neðan eru boxin sem ég gerði. Núna þarf ég bara að finna alla litlu eyrnalokkana og setja þá oní. 

No comments: