Haustið á leiðinni.

Haustið er að koma. 
Miklar breytingar hjá mér á stuttum tíma. 
Einn daginn að fara til Englands en næsta ekki. 
Svona gerist og þá er það bara að finna sér eitthvað annað skemmtilegra að gera. 
Ég er rosalega spennt fyrir haustinu og nýjum verkefnum sem eru framundan hjá mér. 

Er líka spennt fyrir kuldanum, tími kósý fatnaðs, ull og trefla :) 


No comments: