Blúnduafmælisboð.

Hélt afmælisboð í gær fyrir góðan hóp af vinkonum. Kjúklingur og stór súkkulaði kaka var á borðstólum ásamt eintómri gleði og smá glensi.  


No comments: