Lykke Li

Ég og tvær aðra dömur fórum á Lykke Li tónleika 1.nóvember í Roundhouse í London. Tónleikarnir fóru fram úr öllum mínum væntingum! Ótrúlega fallegir og góðir tónleikar. Engin fölsk nóta heyrðist þetta kvöld. 

Hér fyrir neðan eru nokkrar myndir sem ég tók frá tónleikunum. 
2 comments:

ólöf said...

hún var yndisleg á Hróarskeldu í sumar..yndisleg. Var svo glöð að sjá hana af því ég rétt missti af henni þegar ég fór á Hróa 2008.

KarinHannaIsabelle- said...

This is lovely! :D