Ljósmyndakeppni - Hfj

Ég hef búið í Hafnarfirði frá 5 ára aldri. Ég elska Hafnarfjörð þó ég sé vandræðarlega mikið í Reykjavík.
Ég tók þátt um daginn í ljósmyndakeppni haldin af Hafnarfjarðarbæ og var myndin mín valin ein af 6
myndum (35 myndir voru sendar inn) sem verða sendar til vinabæjar Hafnarfjarðar í útlöndum.
Það voru ekki svakaleg peningarverðlaun í boði, fékk ljósmyndabók. Það er þó aukaatriði, finnst þetta vera mikill heiður og rosalega gaman.

Hér er myndin sem ég sendi inn. 


Það er erfitt að vera í prófum þegar það er svona mikil sól úti...vá! En þetta er allt að koma. Gleðilegt sumar!


3 comments:

ólöf said...

falleg mynd, til hamingju með þetta! er alveg sammála þér..peningurinn eða verðlaunin sem slík skipta alls ekki öllu máli hér:)

Bára Bjarnadóttir said...

Til hamingju aftur :)

Anonymous said...

FLott hjá þér Iona. Gleðilegt sumar :)