Tattoos

Ég er ekki á leiðinni að fá mér tattú eða neitt þannig í bráð en ég elska fólk með tattú. Mér finnst tattú ótrúlega flott á sterkum týpum. Hef gaman að því þegar fólk fær sér tattú sem þýða eitthvað eða bara ekki.
Heillast rosalega af fallegum mönnum með tattú...ehehehe.
Vinkonur mínar gera mikið grín af þessu því ég er akkurat ekki þessi týpa sem er á leiðinni að fá sér eitt, kanski tvö stykki tattú.
Eitt er víst, mér finnst tattú oft og í flestum tilvikum (samt ekki öllum) vera mjög flott.

I'm not on the way to get myself a tattoo but I love seeing people with tatt's all over. There is just something about tattoos that is so beautiful (not always though ;) ).
One thing is for sure, I think tattoos are very cool! 3 comments:

Jess said...

Wow..the 6th from the top is caraaazy! Cool post!

www.LIVINGandFASHION.blogspot.com

Anonymous said...

brjóstkassatattú>önnur tattú

-bára gísla

Gerdur said...

Tattoo eru svakalega flott á öðrum, finnst fólk mjög hugrakkt að fá sér tattoo vegna þess að ég myndi aldrei þora því. Svo fer það líka eftir hvort fólk hefur rétta attitud-ið til að bera það... en flottur póstu