Old family photos

Afi minn (móðurfaðir) var mikill áhugaljósmyndari og myndaði allt sem hann sá og gerði. Rosalega gaman að skoða þær og sjá mömmu á yngri árum og Ísland á þessum tíma.
Þessar myndir hér að neðan eru úr persónulega safni afa og eru frá um 1960-1975.

My granddad was a photographer and took photos of everything he did and saw. 
I love his photos very much.
Here below are some of the photos he took from about 1960-1975. They are many of my mother (when she was young and my fab grandmother.


Mamma með ömmu að kaupa gellubíl.

Þekkið þið spítalann bakvið hestinn?
Allir á skautum
Amma, afi og sæta mamma með rauðu töskuna sína.

Mamma flott í bleikum kjól.
17.júní down town Rvk

Íslensk útilega.
Mamma í berjamó
Veiðikofi
Ragga og mamma ungar gellur.
Amma Jóna algjör gella!

8 comments:

Anonymous said...

Þetta er nú meiri snilldin!
Kv. Bára og matarboðsgestirnir

Sibba Stef said...

Ææææææðislegar myndir!
Skautamyndin er gullfalleg, ætti að vera notuð á póstkort!

Ps. Er tjaldið ekki í brekku, haha?

The AstroCat said...

Hehe...greinilega :P

Ása Ottesen said...

Vá, ótrúlega flottar og skemmtilegar myndir.
Algjör snilld.

ólöf said...

vá, rosalega er gaman að sjá þetta. Sætar myndir:) Kudos afi!

Bára Bjarnadóttir said...

Þessar myndir eru yndislegar! Amma þín er fabulous! (Ekki að ég hafi búist við öðru)

Þórunn Þórarinsdóttir said...

Rosalega fallegar myndir.

Mamma þín er ekkert búin að breytast, hún er alveg eins .. eitt stórt mega krútt.

Katrin Braga said...

þetta er æði!