Sometime - Airwaves 16.okt. 2010

Núna er Airwaves hátíðin búin. Hún endaði með geðveikum lokatónleikum Dan Deacon's og FM Belfast. Ég var að mynda fyrir Airwaves hátíðina núna í ár. Það var ótrúlega gaman, sá fullt af hljómsveitum og fékk armband sem leyfði mér að fara fyrir framan raðir, beið aldrei í röð. Gaman :)
Ég myndaði sem dæmi Sometime þar sem söngkonan Rósa var í trufluðum kjól sem ég verð að sýna ykkur sem voru ekki á tónleikunum. Ljósashow-ið var líka geðveikt!

Iceland Airwaves just finished this weekend. I photographed the whole festival. Here are photos of a icelandic band called Sometime. I just loved her dress and the light show.Mun pósta fleiri myndum af Airwaves á næstu dögum það er bara svo ótrúlega mikið að gera hjá mér þessa dagana hjá mér.

6 comments:

Anonymous said...

Hún var órtúlega flott. Flottar myndir.

wardobe wonderland said...

Ótrúlega flottar myndirnar!

& óendanlega flottur kjóll,

Rosa&Carlotta said...

That dress surely is interesting :)

check out our fashion illustrations at http://www.illustrated-moodboard.com/ :)

Bára Bjarnadóttir said...

fabulous pía

Steinunn said...

Mjög flottar myndir, elska þessa fyrstu!

ninahjalmars said...

Held að þessi kjóll sé frá einhverjum af útskriftarnemum LHÍ fyrir kannski 2 árum?
Flottar myndir hjá þér Iona:) knús frá Argentínu