Mark Shaw

Mark Shaw er þekktur fyrir tískuljósmyndirnar sem hann tók. Hann var líka þekktur meðal frægra stjarna og myndaði margar, t.d. forseta Bandaríkjana Kennedy og Audrey Hepburn.
Mark Shaw er nafn sem allir ljósmyndarar ættu að þekkja.

Hér er síðan hans.
Myndirnar hér fyrir neðan eru úr myndaséríu eftir hann. Hún er í miklu uppáhaldi hjá mér.


10 comments:

alma said...

rosaleg flottar myndir sem koma frá honum!

Bára Bjarnadóttir said...

úlala -rómantískt

Anonymous said...

Fallegt hjá honum.

Augnablik said...

Svo ótrúlega fallegar myndir...elska efnið og andlitsleysið*

Berglind said...

vávsa hvað þetta er yndislega fallegur myndaþáttur ..

Ása Ottesen said...

Vá en fallegt...:)

Anonymous said...

Bloggið þitt er svo einlægt og skemmtilegt. Mér finnst alltaf svo gaman að koma að skoða.
:D:D

ólöf said...

vá...ótrúlega flottar myndir! efniskenndin og lýsingin..fallegt:)

KD faustino said...

lovely photos!! X

hope you can drop by my blog
http://thegirlwiththemessyhair.blogspot.com

Elísabet Gunnarsdóttir said...

BJÚTIFÚL út í gegn xx✘