Lovely lips - Julie Randall

Julia Randall er listamaður þessa verka hér að neðan þar sem munnurinn og tungan eru í aðalhlutverki.
Falleg verk hér á ferðini. Eru falleg en þó eitthvað sérkennileg á sama tíma. Heillandi.

These peaces are after an artist names Julia Randall. Love her work.


4 comments:

ólöf said...

haha já ég hef séð þetta áður..finnst þetta alltaf jafn skrýtið..samt mjög kúl

Anonymous said...

Spennandi listamaður

alfheidurerla said...

þetta er ótrúlega kúl

Bára Bjarnadóttir said...

Kemur mér á óvart hvað svona spes viðfangsefni kemur vel út. Mjög skemmtilegar myndir