Shoe Love

Ég eignast þessi skópör í seinnustu viku. Móðir mín á samt eitt parið (fæ lánað hjá henni ), síðan keypti ég mér eitt par og síðan keypti mamma eitt par fyrir mig í Svíþjóð (Mamma er best).
Hvernig finnst ykkur?
(Mum á fyrsta parið) 

These are shoes I just got last week. I am loving every pair!
 11 comments:

ólöf said...

váá..fínir!

langar einmitt í svona uppreimaða wedges..sýnist líka vera í sömu hæð og ég er að hugsa um! hvar fékkstu þá? annars báðir súper sætir

The AstroCat said...

Takk :)
Mamma fékk þá í Kaupfélaginu sem er í Kringlunni og Smáranum.

Gerdur said...
This comment has been removed by the author.
Gerdur said...

Oh my vávává!!!!! Mér finnst allir skórnir geggjaðir en þessir frá Scorett er uppáhald!!! Mig langar svo í, en hvar fékkstu sokkabuxunar?

wardobe wonderland said...

úú geðveikir, til hamingju með þá !! =) ekkert jafn skemmtilegt og nýjir skór!

-alex

The AstroCat said...

Sokkabuxurnar eru úr Andreu.

http://www.facebook.com/home.php?#!/pages/AndreA-boutique/209384820519?ref=ts

Þar eru til fullt af fallegum sokkabuxum og leggings

The Bloomwoods said...

allir rosa flottir!

Anonymous said...

Mig langar í skó núna! Vá flottir, góðir fyrir sumarið og síðan veturinn. Langar líka í nýjar sokkabuxur.

Alma Gytha said...

Elska þessa skó! :)

Ása Ottesen said...

Allir mega flottir

VanHelzing said...

VááVááVáá Heppin Iona! allir geðveikt flottir!!

-tótavanhelZing