The summer is here!

Var í seinasta prófinu mínu í dag. Yndislegt þrátt fyrir að ég þurfti aðeins að taka tvö próf ;)
Ég var niðri í bæ í gær að læra en allt í einu nennti ég því ekki og fór bara að skoða í búðir. Ég er frekar blönk í augnablikinu en það er alltaf gaman að skoða og ákveða hvað skal kaupa sér næst þegar maður á pening. Í gær ákvað ég að kíkja í Hjálpræðisherinn þar sem hægt er að finna gersemar fyrir fáa gull peninga. Ég fann þennann bláa sumar kjól sem ég elska á aðeins 1500 kr!

Kom heim í dag eftir prófið og smellti nokkrum myndum af honum og garðinum heima. Hann er orðinn svo sumarlegur. Gleðilegt sumar :)

8 comments:

Anonymous said...

vá hvað þú ert sæt :) Flottur kjóll líka.

B.M.H said...

You look incredibly great with that flower dress :) Spring is here!!

Kisses

Ásbjörn said...

ég er eiginlega baraa sammála fyrsta ræðumanni.
Gleðileg próflok!

Alma Gytha said...

úh, sumarsæt gella :)
& flottur blómakjóll!

Sibba Stef said...

Þú lýgur að hann kemur úr Hjálpræðishernum!

Segi svona, mætti frekar ætla að hann kæmi úr Top Shop fyrir 20.000 krónur!

Algjör snilld.

wardobe wonderland said...

váá sætuur kjóllinn þinn!! og fallegar sumarmyndir!

-Alex

Annemie said...

Thank you very much :).

These pics look like spring!

Gerdur said...

Fallegar myndir!!! En kjóllinn er ÆÐI!!