Fred Perry

Það er svo skemmtilegt að sjá vel klædda menn, unga sem aldraða.
Mörg fatamerki gera falleg og stílhrein karlmannsföt, eitt af þessum merkjum er Fred Perry.
Ég var að fletta í gegnum nýjasta issue-ið af Dazed & Confused og sá þar seríu af Fred Perry fötum.
Ótrúlega flott föt og sætir skór.

Hér eru myndirnar úr seríunni.

5 comments:

wardobe wonderland said...

I like! vanntar svo að íslenskir karlmenn fari að spá í fötum þ.e. flottum fötum!

The AstroCat said...

Já vá, það væri draumur í dós ef allir íslenskir karlmenn kynnu að klæða sig.

Anonymous said...

Sumir strákar kunna þetta :)

ólöf said...

ótrúlega fínt, sá þetta einmitt líka í blaðinu..:) gott stöff..og mega sætir seinustu skórnir

Victor said...

ég er strákur á seltjarnarnesi á aldrinum 15 ég spái mjög mikið út í föt ( er ekki hommi ) spái reyndar of mikið bróðir minn spáir líka í föt eins og ég