Andersen & Lauth - Autumn 2010

Andersen & Lauth eru ein af mínum uppáhalds íslensku fatahönnuðum. Fatnaðurinn frá þeim eru klassískur, vandaður og gullfallegur.
Hér eru myndir af Autumn 2010 línu þeirra mynduð af Sögu.
Kíkið einnig á síðuna þeirra, fleiri myndir þar.

One of my favourite icelandic designs.

6 comments:

Ása Ottesen said...

Rosa fallegar myndir.

xx

Anonymous said...

Sammála síðasta ræðumanni.
Fallegir litir í fötunum, vá.

ólöf said...

oh já..Andersen&Lauth er frábær hönnun, tímalaus og rómantísk:) fallegt

STREETFSN said...

love the style !

Anonymous said...

svosvosvo flott :)

Jason said...

I really like the first look. I also really like how there are some really detailed pieces too, which makes the whole outfits stands out.