Photographers

Font size
Ljósmyndirnar hér að neðan eru eftir ljósmyndarana Guy Aroch & Sally Mann.
Þessir ljósmyndarar hafa gjörólíkan stíl en það er samt eitthvað við myndir þeirra sem heilla mig. Sérstaklega myndir Sally Mann. Hún Sally Mann hefur í gegnum tíðina fengið ólíkar viðtökur á ljósmyndum sínum. Hún hefur fengið mörg hrós en þó einnig frekar mikla gagnrýni um það hvort ljósmyndir hennar eru við hæfi. Að mínu mati eru ljósmyndir hennar fallegar og eftirminnilegar og eiga aðeins skilið góða gagnrýni.
Guy Aroch er á allt annarri braut og Sally, hann tekur mikið af ljósmyndum fyrir tískublöð á borð við Vouge og Nylon. Myndir hans eru oftast mjög líflegar og litríkar. Það er eitt um Guy sem mér finnst mega skemmtilegt en það er að hann er giftur íslenska ljósmyndaranum Önnu Pálma sem starfar núna í NY.

Hér koma myndir eftir Guy Aroch & Sally Mann.


Guy Aroch.

Sally Mann.
4 comments:

Anonymous said...

Elska þessa ljósmyndara

Jack Daniel said...

DAMN beautiful pictures!!

Flashes of Style said...

Oh these are all so lovely! I especially like the first one. :)

Dana said...

really beautiful photos. thanks for your comment!