Brazilía 2016

Er í skiptiverkefni í gegnum vinnuna núna fyrir jól. Ég fór til Brazilíu til að vinna á auglýsingastofu hér og Brazilískur hönnuður fór til Íslands. 
Hér eru nokkrar myndir frá ferðinni. Nú er aðeins vika eftir af ferðinni. 
Líður mjög hratt í þessu fallega og (of)heita landi. 















No comments: