Skapandi dagur #4

Þegar ég var á leikskóla var oft föndrað að hausti með laufblöðum. 
Þá var fundið nokkur falleg blöð, pressuð með bókum og síðan plöstuð. 
Ég fór útí garð í dag og fann nokkur fallin laufblöð og bókpressti þau. Ég ætla síðar meir að föndra með þau. Þið verðið bara að fylgjast með hér hvað ég ætla laufblöðunum.




1 comment:

Anonymous said...

Þessi blogg eru skemmtileg hjá þér. Vel gert :)