Núna er svokallaður Meistaramánuður að detta inn hjá mörgum.
Ég hef ákveðið að taka þátt á öðruvísi hátt. Ég ætla sem sagt að gera eitthvað skapandi á hverjum degi
út þennann mánuð. Eitt blogg á dag um mína skapandi hegðun og hvað fellst í henni.
út þennann mánuð. Eitt blogg á dag um mína skapandi hegðun og hvað fellst í henni.
Hér er það sem ég skapaði í dag. Skannaði hendurnar mína (ég veit...puttarnir eru óþægilega langir)
Lofa meiri metnað þegar dregur á mánuðinn.
No comments:
Post a Comment