Hálf íslenskt módel.

Skartgripalínan Kría er falleg. Í ljósmyndum af The Cod Collection Kríu skarti gullfalleg stelpa skartið, stelpan heitir India Menuez. India Menuez er hálf íslensk, rauðhærð fegurðardís sem hefur nýlega komið fram á rauðadreglinum fyrir leiklistarhæfileika.
Einnig var hin frægi The Sartorialist að mynda hana. Myndin er náttúruleg og ættum við íslendingar að vera aðeins duglegri að ýta undir hennar íslenska legg. 


Mynd frá LookBook 2012 eftir Elisabet Davids




Mynd frá The Sartorialist





No comments: