David for Elle

Var við fyrstu ekki sátt með að David Beckham væri á forsíðu Elle en síðan skoðaði ég myndirnar og líkaði bara vel við þær, hef gaman af textanum á myndunum og römmun myndanna kemur verulega á óvart. Síðan er hann ekkert of ljótur :)

Myndirnar eru teknar af ljósmyndaranum Doug Inglish
Textinn er úr laginu Mad about the boy með Dinah Washington







No comments: