Hönnunarmars stóð yfir helgina. Fullt af sýningum, stórum sem smáum. Íslensk hönnun í samblandi við erlenda hönnun á mörgum sviðum. Hátíðin í ár var mjög vel heppnuð að mínu mati, það var alveg hægt að sjá að sumar sýingarnar voru aðeins meira úthugsaðar en aðrar en það kom ekkert til.
Hátíðin í heildina var skemmtileg.
Persónulega hafði ég sérstaklega gaman af ungu hönnuðunum sem eru að stíga sín fyrstu skref en einnig var gaman að sjá fjölbreyttnina, allir gátu fundið sér eitthvað sem þeir fýluðu.
Ég fór á flest allar sýningarnar sem mig langaði að sjá og tók endalaust af myndum.
Hér er partur 1
No comments:
Post a Comment