Learning for a test

Fór í hönnunarsögupróf í dag (rústaði því). Ásamt því að fara í prófið átti ég að skila inn fyrir sama áfanga tímalínu sem fór í gegnum þann tíma sem við vorum að læra um eða s.s. enda 18 aldar og byrjun 19 aldar.
Það var mjög sniðugt hjá kennara mínum, henni Elísabetu að láta okkur skila inn tímalínu því þá var maður óbeint að læra.
Tímalínan var í frjálslegu formi. Hún átt bara ekki að fara yfir A3 stærðina.
Ég bjó til óróa úr herðatréi. Kom skemmtilega út. Hér eru nokkrar myndir af tímalínu óróanum.








Í lokin ein prófmynd af mér. Já setti hana í B/W þar sem ég er ekkert mega fersk í lit þessa daga.

1 comment:

Anonymous said...

Svo fínt hjá þér :)