Ég varð 20 ára seinasta þriðjudag (15.feb). Ég er ekki mikið fyrir að eiga afmæli sjálf svo ég planaði ekkert sérstakt fyrir daginn minn. Vinkonur mínar voru ekki að fýla það að ég ætlaði bara að horfa framhjá þessu svo þær plönuðu í staðinn mannrán, þær rændu mér. Þær komu í skólann, rændu mér og tók mig í bláa lónið.
Mjög óvænt og skemmtilegt. Um kvöldið var afmæliskvöldverður með fjölskyldunni. Þá komu þau mér einnig á óvart og gáfu mér ótrúlega skemmtilega myndavél Fuji Instax Wide Instant Camera!!!
Mega sátt með vélina. Myndirnar koma mjög vel út.
Mjög óvænt og skemmtilegt. Um kvöldið var afmæliskvöldverður með fjölskyldunni. Þá komu þau mér einnig á óvart og gáfu mér ótrúlega skemmtilega myndavél Fuji Instax Wide Instant Camera!!!
Mega sátt með vélina. Myndirnar koma mjög vel út.
6 comments:
Til hamingju með afmælið um daginn og heppin þú að fá svona fína vél :)
ahhh mig langar svo mikið í þessa vél, og til hamingju með afmælið!
Til hamingju með myndavélina og afmælið! Langar mjög mikið í svona myndavél, svo skemmtilegt!
Geðveik myndavél, vá hvað mig langar í !!
Til hamingju með afmælið um dagin !! :))
Love that camera. I see it popping up everywhere, maybe also because polaroid is dead.. great pics.
Til hamingju! til hamingju með frábæra mannræningja vini, til hamingju með flotta fjölskyldu og að lokum til hamingju með glæsilega myndavél. Sætar myndir, hljómar eins og góður dagur!
Post a Comment