Þegar haustið er að koma og kuldin bankar á dyr þá byrjar maður að spá í aðeins hlýrri fötum. Mig langar í dömu hanska fyrir veturinn. Gallinn við mig er sá að ég er með frekar stórar hendur, engar karlmannshendur bara frekar langa fingur og því frekar erfitt að finna góða hanska sem passa. Nú hefst leitinn af góðum og flottum hönskum.
Þessir hanskar hér að neðan eru frá asos.com
3 comments:
sætir. Fínt að eiga góða dömulega leðurhanska. Ég átti "hið fullkomna par" en þeir voru í veskinu sem var stolið af mér og vinkonu minni á Airwaves 2007. Auk þess var UPPÁHALDS peysan mín bundin utan um veskið:( og henni hefur pottþétt verið hent eða eitthvað því hún var ekkert merkileg fyrir annan en mig, öll tætt eftir mikla notkun. Jæja þetta átti ekki að vera um það. Sætir hanskar, gangi þér vel í leitinni, læt vita ef ég sé eitthvað með óvenju löngum puttum;)
áttirðu ekki svo fína doppótta hanska? Annars er kannski eitthvað í Accessorize. kíkjum saman í eyðu einn daginn :)
ojj leiðinlegt að vera rænd einum of ömulegt.
Jú Bára en það er bara alls ekki nógu hlýtt :)
Post a Comment