Ég er mjög mikið fyrir klassísku einlituðu sokkabuxurnar, bara svartar eða gráar (sokkabuxur í góðum grunnlit). Það sagt þá rakst ég á sokkabuxur sem eru ótrúlega skemmtilegar og væri ekki á móti því að eiga eitt par af svona sokkabuxum. Þessar sokkabuxur eru mjög litríkar með skemmtilegum mynstrum.
Hægt er að kaupa svona sokkabuxur hér:
http://www.les-queues-de-sardines.com/
Spurning um að fjárfesta í einu pari af þessum sérstöku sokkabuxum.
xoxo
5 comments:
númer þrjú eru frábærar
Þessar eru sannarlega öðruvísi og gætu verið flottar við margt. Maður gæti verið öruggur um að fá athygli :)
cool!!
girls should wear tights a lot more, look how many crazy ones there are!
I love the last pair.
http://thisonegoesuptoeleven.blogspot.com/
http://uberbrum.blogspot.com/
Post a Comment