Þetta eru kanski ekki alveg jólaskórnir í ár en þetta eru 2010 skórnir mínir.
Ég hef ákveðið að fjárfesta í einu pari af þessum fallegu skóm.
Spurningin er þó, hvort á ég að kaupa mér svört eða brún?
The question is, should I buy buy them in black or brown?

4/5 days till Christmas!

4 comments:
Komdu i keppni .... hvor fær þá fyrst!!!
Þetta eru einmitt uppáhalds skórnir mínir!! Keypti þá í brúnu fyrir löngu síðan og sá svo að þeir voru loksins komnir aftur í svörtu og var ekki lengi að stökkva á þá!:)
Rakst á bloggið þitt, mjög skemmtilegt!:)
Já þetta eru geðveikir skór.
Og já takk fyrir, bloggið þitt er einnig mjög skemmtilegt.
Ef þú ert ekki búin að kaupa þá ennþá.
Þá styð ég BRÚNU skóna fram í rauðan dauðann....!
Post a Comment